Dabbi kóngur
Þetta er besta atriðið sem hefur verið í nokkru áramótaskaupi. Fáranlega vel gert, vel rappað, mjög fyndið auk þess sem það náði að fanga algerlega tíðarandann þegar nokkurra manna klíka drottnaði yfir Íslandi. Það er það sem áramótaskaup eiga að gera. Fanga tíðarandann.
Það hefur enginn setið lengur á forsætisráðherrastól
Hann er búinn að sitja lengur en Helmut Fokkíng Kohl
Stjórnarandstaðan lemur ekki fast,
samt getur verið gaman að fara í dvergakast
Þakka St. Einari, ástmögri Davíðs fyrir ábendinguna.
Það hefur enginn setið lengur á forsætisráðherrastól
Hann er búinn að sitja lengur en Helmut Fokkíng Kohl
Stjórnarandstaðan lemur ekki fast,
samt getur verið gaman að fara í dvergakast
Þakka St. Einari, ástmögri Davíðs fyrir ábendinguna.
1 Comments:
Hjartanlega sammála.
"Ég er Ayatollah
enginn Bjössi bolla
Það er bara fokking Solla
sem pirrar mig"
Óborganlegt.
Post a Comment
<< Home