Wednesday, April 04, 2007

until Jesus comes

Þessi lagatexti þykir mér einstaklega vel heppnaður. Hann, ásamt laginu er eftir hinn frábæra anglo-kaþólikka Sufjan Stevens og af plötunni Seven Swans. Þessi texti er líka svo viðeigandi í tengslum við þá atburði sem við minnumst á næstu dögum og gerðust ekki fyrir svo löngu síðan. Ef þú skilur ekki þess tengsl, þá ertu ekki nógu dugleg/ur við að fara í kirkju. Bættu úr því. Ef þú vilt heyra lagið með þá getur þú smellt hér

Abraham, worth a righteous one.
Take up on the wood,
Put it on your son.
Lake or lamb.
There is none to harm.
When the angel came,
You had raised your arm.

Abraham, put off on your son.
Take instead the ram
Until Jesus comes.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home