Tuesday, April 03, 2007

Hver kennir okkur þetta?

Var að horfa á þátinn Everybody Loves Raymond.
Í þættinum slítur bróðir Raymond sambandi sínu og konu sinnar.
Móðir hans er ekki ánægð með það og skammar hann.

Bróðir Raymond segir þá:
"Its my life I will do what I want".
Síðan skellir hann á eftir sér hurðinni.
Móðir hans snýr sér þá að Raymond og segir:
"Who has been telling him its his life?"

Mér fannst svolítið til í þessari athugasemd hjá henni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home