Friday, April 13, 2007

samskipti

Oft þegar fólk er spurt í blöðum hvaða eiginleika það kunni best að að meta í fari annars fólks þá svarar það: hreinskilni.

Þetta finnst mér athyglisvert.

Ég kann nefnilega best að meta fólk sem fer eins og köttur í kringum heitan graut og talar í véfréttastíl án samtenginga.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home