Wednesday, May 09, 2007

endilega

Á föstudaginn flyt ég svokallaða lokapredikun.
Það mun eiga sér stað í kapellunni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, föstudaginn 11.maí kl. 15:00

Endilega komdu, ekki seinna en 15.00, hlustaðu á mig og fáðu kaffi og (kiwi)kökur á eftir.

Sumir segja að þetta sé besta leiðin til að slaka á í prófum.
Svo er ég líka nýkominn úr klippingu þannig að þetta gæti orðið mjög áhugavert allt saman.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég staðfesti að klippingin er vel þess virði að koma og horfa á þig (og jafnvel hlusta líka).

Thu May 10, 08:00:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

takk fyrir þetta Þorgeir!
Ég er ekki fjarri því að ég hafi séð þig og hina strákana ljóma yfir klippingunni. Svo mjög að ég óttaðist á tímabili að þið væruð ekki að hlusta á mig. En annað kom í ljós eftir predikun.

Wed May 16, 01:30:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home