Tuesday, May 08, 2007

Meira af nashyrningum

Stærstur hluti dýralífsmynda fjallar um stóru kattardýrin. Ég hef áhuga á nashyrningum. Þeir eru nær aldrei viðfangsefni dýralífsmynda.
Sem er skrýtið. Þetta eru merkileg dýr.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home