I hela mitt liv
Margt hefur gerst síðan ég bloggaði síðast. Enda langur tími síðan það var. Hér er búið að vera gaman og margt skemmtilegt gerst. ´
En núna er þessari vist hér í Svíþjóð að ljúka. Það er skrýtið að hugsa til þess. Að kveðja þennan stað sem hefur verið heimilið manns. Ég finn að ég er þakklátur fyrir veruna hér í Lundi.
Vala er nú þegar farin heim, eins og flestir Stúdentar hér í Lundi. Ég hinsvegar á eitt próf eftir og flýg síðan heim 9. júní.
Ég kveð Lund, segi "yfir og út". Ég hugsa að ég láti bloggið vera í sumar.
Megi sumarið vera gott fyrir mig og þig.
I hela mitt liv - hela mitt liv,
det känns som jag hör hemma i
gullbergs kaj paradis
och känn dig inte skyldig om du möter mig där
En núna er þessari vist hér í Svíþjóð að ljúka. Það er skrýtið að hugsa til þess. Að kveðja þennan stað sem hefur verið heimilið manns. Ég finn að ég er þakklátur fyrir veruna hér í Lundi.
Vala er nú þegar farin heim, eins og flestir Stúdentar hér í Lundi. Ég hinsvegar á eitt próf eftir og flýg síðan heim 9. júní.
Ég kveð Lund, segi "yfir og út". Ég hugsa að ég láti bloggið vera í sumar.
Megi sumarið vera gott fyrir mig og þig.
I hela mitt liv - hela mitt liv,
det känns som jag hör hemma i
gullbergs kaj paradis
och känn dig inte skyldig om du möter mig där