Friday, July 27, 2007
Friday, July 13, 2007
í gamla daga....
Nýlega mundi ég eftir dálitlu.
Í gamla daga, áður en hjólið hafði verið fundið upp þá voru allir bílar með ferköntuð dekk.
Maður á erfitt með að ímynda sér óþægindin sem forfeður og mæður þurftu að búa við vegna þessa.
Í gamla daga, áður en hjólið hafði verið fundið upp þá voru allir bílar með ferköntuð dekk.
Maður á erfitt með að ímynda sér óþægindin sem forfeður og mæður þurftu að búa við vegna þessa.
Monday, July 09, 2007
veislur
Mér sýnist giftingarveislur vera einu raunverulegu veislurnar sem almenningi stendur til boða í dag. Þær hafa það sem til þarf.