Friday, August 24, 2007

atvinnumaður

Ég skildi ekkert í því af hverju allt þetta fólk var alltaf að elta mig, lafmótt og ógeðslega sveitt. Ég var bara að hlaupa heim af djamminu. Ég verð reyndar að viðurkenna að ég var í mjög flottum leggings.